Við hjá Félagi um skjalastjórn höldum reglulega viðburði yfir veturinn. Við miðum við að hafa fimm fræðslufundi á dagskrá, oftast í október, nóvember, janúar, febrúar og mars og höldum aðalfund okkar í apríl. 

Einnig erum við með ráðstefnu á c.a. tveggja ára fresti. Hún var síðast haldin í ágúst 2023 og er efni hennar aðgengilegt hér fyrir ofan.  

Fréttir félagsins

Skráning á næstu viðburði

  • Opens in a new tab
  • Opens in a new tab
slider_01
Ganga í félagið?
Þegar meðlimur?