Félag um skjalastjórn kynnir fyrsta fræðslufund vetrarins 2015 - 2016:
Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar; staða skjalastjórans í dag.

Fjallað verður um hvort að kröfur til skjalstjóra hafi breyst t.d. í kjölfar aukinnar tölvuvæðingar. Valur Freyr Steinarsson skjalastjóri hjá Tollstjóranum fjallar um starf sitt í því ljósi.

Fundurinn verður haldinn þann 17. september nk. kl.17 í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2.

Skráning á fundinn er á irma.is

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík