Kæru félagsmenn,

Við viljum vekja athygli ykkar á því að í lok „Aðalfundarins“ ætlum við að heiðra tvo af stofnendum félagsins þær Kristínu Geirsdóttur og Ragnhildi Bragadóttur.

Við vonumst til að sjá sem flesta og endilega íhugið að bjóða ykkur fram í stjórn og nefndir. Eins hvetjum við alla til að skrá sig þátttöku sem fyrst svo hægt sé að áætla magn veitinga.

Bestu kveðjur,

Stjórn Félags um skjalastjórn.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík