Um 130 áhugasamir ráðstefnugestir mættu á ráðstefnu Félags um skjalastjórn í gær 17. apríl 2015. Margt afar fróðlegt, áhugavert og skemmtilegt efni var á dagskrá ráðstefnunnar og virtust ráðstefnugestir njóta alls þess sem í boði var. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í þessari vel heppnuðu ráðstefnu með okkur kærlega fyrir komuna.

Bestu kveðjur,

Stjórn Félags um skjalastjórn.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík