Stjórninni var tilkynnt um endurskoðun á reglum Þjóðskjalasafns Íslands vegna nýrra laga um opinber skjalasöfn. Stjórnin mun lesa reglurnar yfir og koma með athugasemdir ef einhverjar eru. Öllum er frjálst að koma með athugasemdir við reglunar óski þeir þess.

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar endurskoðaðar reglur um málalykla (nr. 622/2010), skjalavistunaráætlanir (nr. 623/2010) og um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala (nr. 1065/2010) afhendingarskyld...ra aðila.

Frestur til að skila inn umsögn við reglurnar er til og með 9. mars 2015. Umsagnir og fyrirspurnir skal senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Drög að endurskoðuðum reglum ásamt greinargerðum um breytingar er að finna á vef Þjóðskjalasafns: http://skjalasafn.is/fret…/endurskodadar_reglur_til_umsagnarCopyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík