Mikil stemming er fyrir afmælisráðstefnunni á morgun á Hótel Nordica.
Félagsmenn hafa sýnt mikinn áhuga og það er nánast uppselt (ef einhver hefur
gleymt sér og vill vera með þá eru 3 sæti laus) Afmælisnefndin vann hörðum
höndum að því í gær að gera rafræn fundargögn tilbúin og óhætt að segja að efnið
lofar góðu. Þetta verður áhugavert, gagnvirt og auðvitað skemmtilegt. Hlökkum
til að sjá ykkur á morgun.
 
Félag um skjalastjórn
 
Afmælisnefnd

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík